Dagur hinna villtu blóma 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tenglar inn á fyrri blómadaga:

Blómadagurinn 2018

Blómadagurinn 2017

Blómadagurinn 2014-2016

Blómadagurinn 2013

Blómadagurinn 2012

Blómadagurinn 2011

Blómadagurinn 2010

Blómadagurinn 2009

Blómadagurinn 2008

Blómadagurinn 2007

Blómadaguirnn 2006

Blómadagurinn 2005

Blómadagurinn 2004 

 


Dagur hinna villtu blóma

16. júní 2019


Dagur hinna villtu blóma verður næst haldinn sunnudaginn 16. júní árið 2019 á Norðurlöndunum.  Fáir flóruvinir hafa gefið sig fram til að veita leiðsögn hér á Íslandi, en líklega verður hann þó haldinn a.m.k. á einum stað, svo sem sjá má hér að  neðan.

1. Reykjavík, Rauðhólar í Heiðmörk.
Mæting kl. 11 sunnudaginn 16. júní á bílastæðinu við Rauðhóla.
Það er Grasagarður Reykjavíkur í samstarfi við Skógræktarfélag Reykjavíkur og Flóruvini sem býður upp á gönguferð um Rauðhóla í Heiðmörk. Í göngunni verða plöntur greindar til tegunda og fjallað um gróður svæðisins. Gestir eru hvattir til að taka með sér flórubækur og stækkunargler. Þátttaka er ókeypis og allir eru velkomnir.

Mæting kl. 11:00 á bílastæðinu norðan við ByKo. Gengið verður inn í Krossanesborgir. Leiðsögn: Hjördís Haraldsdóttir og Sesselja Ingólfsdóttir.

´+