Fléttulisti  

 

Skrá yfir fléttur

Checklist of Icelandic lichens

Listi yfir fléttur á Íslandi var fyrst tekinn saman árið 1970, og hefur honum verið haldið við síðan, fyrst af Herði Kristinssyni, en síðar af Starra Heiðmarssyni. Listinn sem hér er sýndur er frá árinu 2009, og er hann tvöfaldur. Með stóru letri eru skráðar 755 fléttur, en með smærra letri inni á milli koma fram 89 tegundir fléttuháðra sveppa, hvorir tveggja í stafrófsröð latneskra nafna.

Checklist of Icelandic Lichens was first compiled in the year 1970. It has been updated since then, first by Hörður Kristinsson, and later by Starri Heiðmarsson. The version preesented here is from the year 2009. It contains 755 species of lichens, and within the same list are 89 lichenicolous fungi listed in smaller font, both arranged in alphabetic order.

 

Perluvoð, Frutidella caesioatra