Plöntulistar - Landþörungar

 

 

 


Ferskvatns- og landþörungar

Freshwater and terrestrial algae

 

 

Helgi Hallgrímsson 2007:

Þörungatal

Skrá yfir vatna- og landþörunga á Íslandi samkvæmt heimildum

A list of freshwater and terrestrial algae recorded from Iceland. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar No. 48. 94 pp.

 

Helgi Hallgrímsson hefur tekið saman ítarlegan lista yfir loft- og ferskvatnsþörunga á Íslands eftir öllum tiltækum prentuðum heimildum. Í listanum eru teknir fyrir Bláþörungar (blágrænar bakteríur), Rauðþörungar, Dulþörungar, Skoruþörungar, Gullþörungar, Haftþörungar, Flas-þörungar, Depilþörungar, Gulgrænþörungar, Dílþörungar, Grænþörungar og Kíslþörungar. Á undan tegundalistanum er farið ítarlega yfir fyrri rannsóknir einstakra þörungaflokka á Íslandi. Listinn birtist undir titlinum Þörungatal í Fjölriti Náttúrufræðistofnunar nr. 48 árið 2007. 

 

Helgi Hallgrímsson has compiled a list of terrestrial and freshwater algae in Iceland from all available printed data. The list includes Cyanophyta, Rhodophyta, Cryptophyta, Pyrrophyta, Chrysophyta, Haptophyta, Prasinophyta, Eustigmatophyta, Xanthopyta, Eugleno-phyta, Chlorophyta und Bacillariophyta. Preceding the checklist is a historcal survey of previous investigations of every algal group in Iceland. The list was published in the series Fjölrit Náttúrufræði-stofnunar no. 48, 2007, under the title Þörungatal. 

 

Nitella opaca, tjarnanál. Kransþörungur í botni ferskra tjarna.

 

Trentepohlia aurea, gullinló. Lóþörungur neðan á klettaskútum og í hellismunnum.

 

Nostoc commune, túnkrepja. Bláþörungur (blágræn baktería) sem myndar skófir á votum klettastöllum.