Flóra Íslands - Fléttur

B D E F G H I J K L M

 

N O P R S T U V Þ Æ


Agnarlóra
Angalóra
Alkrókar
Auðnakarta
Álfabikar
Álkumerla
Bakkafleða
Barðaslembra
Barkardoppa
Barkardyrgja
Barkmerla
Barmbrydda
Barmþekja
Bartlýja
Bikarkrókar
Bikdumba
Bikglyðra
Birkidumba
Birkikræða
Birkimerla
Birkiskilma
Birkiskóf
Birkitarga
Bjargstrý
Blaðkorpa
Blaðmæra
Blálurfa
Blámara
Bláslyðra
Blásnurða
Blástúfa
Bleðlabikar
Bleðlanafli
Bleikfles
Bleikmæra
Blikskóf
Blikudumba
Blikugláma
Blýtarga
Brekabroddar
Brekkulauf
Bretaskóf
Broddskilma
Brókarhverfa
Brúnfliðra
Brúnflikra
Brúnkríma
Brúnrengla
Brúnsnurða
Brúnvarta
Búldubreyskja
Búlduglæta
Bútasprekla
Bylgjutjása
Degelsverta
Deiglugrotta
Digurkrókar
Dimmuskorpa
Dílaskóf
Dílbreyskja
Dílsverta
Drýladyrgja
Drýsilbreyskja
Dröfnuskán
Dularflikra
Dulinkarta
Dvergdymbill
Dvergkarta
Dvergmerla
Dvergskilma
Dældaskóf
Eðalkrókar
Elgshyrna
Engjaskóf
Felumara
Fernukúpa
Firnamara
Firnasorta
Fjallabikar
Fjalladumba
Fjallagrös
Fjallahnúta
Fjallakúpa
Fjallanafli
Fjallaskóf
Fjallaþekja
Fjallbreyskja
Fjarkaduðra
Fjörudoppa
Fjörukregða
Fjörustúfa
Fjörusverta
Fjörutarga
Flagamóra
Flagbreyskja
Flaggrýta
Flannaskóf
Flatbikar
Flatslyðra
Flatþemba
Flákagrotta
Fleiðruskræpa
Fleiðurdumba
Flekkugláma
Flókakræða
Flúðaskorpa
Flösukrókar
Freðsnepja
Fuglaglæða
Fuglagráma
Fölkríma
Fölvakarta
Gamburskilma
Gálgaskegg
Geislagríma
Geitanafli
Giljaskóf
Gipsglompa
Gígnæfra
Glitkríma
Glitrumara
Glitskóf
Gljádumba
Gljúfraglypja
Glóðardumla
Glóðargrýta
Glærusnurða
Goskrókar
Grábleðla
Grábreyskja
Grábrydda
Gráfleiðra
Grákrókar
Grákúpa
Grárandardoppa
Gráskorpa
Grásnurða
Grástika
Grásverta
Grávörtuskán
Grjónabikar
Grjótambra
Grjótflíra
Grænsverta
Græntarga
Gulkrókar
Gullinlauf
Gullinvarp
Gullmerla
Gulstika
Hagaskóf
Hamranafli
Heiðamyrja
Hellisfrikja
Hellisglæða
Herpitarga
Hettuduðra
Himnuskóf
Hjálmgráma
Hnappskjóða
Hnúðdumba
Hnúðskorpa
Holtahverfa
Hosuskóf
Hosuslembra
Hraufubreyskja
Hraufugláma
Hraufuhverfa
Hraufuskjóma
Hraufuskóf
Hraufustubbar
Hraunbreyskja
Hraunflikra
Hraunglompa
Hraunglyrna
Hreindýrakrókar
Hreisturbikar
Hreisturbroddar
Hreisturslembra
Hringflikra
Hrímdoppa
Hrímbúlga
Hrímnafli
Hrímstrympa
Hrímvarta
Hrossanafli
Hrukkuslembra
Hrúðurbreyskja
Huldubikar
Hvítmæra
Hæðakirna
Hærubrydda
Hærutjása
Jarðfleða
Jarðslembra
Jöklamerla
Jökulkrókar
Jötunflikra
Jötunskegg
Kalktarga
Karpataflíra
Kastaníuhryðja
Keilusverta
Klappadumla
Klappagráma
Klappagroppa
Klappamóra
Klappaskilma
Klappaslembra
Klepraskorpa
Klettadumba
Klettaglæða
Klettakræða
Klettakrækla
Klettaskóf
Klettastrý
Klórengla
Knattstúfar
Kopararða
Koparbrydda
Korkríla
Kóralskán
Kragastrympa
Krónudofra
Krumpinkorpa
Kryddmerla
Kryppluberma
Krypplugrös
Kryppukrókar
Kræða
Kuldahverfa
Kúfþekja
Kvistagrös
Kvistamerla
Kvistaskegg
Kvistatarga
Kylfuskán
Körtustubbar
Lambaskóf
Landfræðiflikra
Lappamerla
Larfatjása
Laufduðra
Lautabikar
Litunarskilma
Litunarskóf
Ljósarða
Ljósaskegg
Loðbreyskja
Loðhverfa
Loðtjása
Lundatarga
Lýsutarga
Lækjaflikra
Lækjaslyðra
Maríugrös
Mattaskóf
Melakræða
Melbreyskja
Mélubikar
Mjólkurskán
Mjölglyrna
Mjölmerla
Moldarskjóma
Mosadrafna
Mosaduðra
Mosafleða
Mosafrikja
Mosaglompa
Mosagroppa
Mosakrekla
Mosakringla
Mosanóra
Mosarætla
Mosaskilma
Mosatarga
Móagrýta
Móakrækla
Móaþemba
Móbrydda
Mókrókar
Mundagrös
Músanafli
Mynsturskræpa
Mývatnsgrös
Mærudoppa
Mæruskjóma
Náttskorpa
Netjubikar
Næfurskóf
Ormagrös
Perluvoð
Pípuþemba
Prikþemba
Punktaduðra
Púðabreyskja
Randþekja
Randskorpa
Rauðbroddar
Raufarbikar
Rákarein
Reitsverta
Reitvarta
Rekasprekla
Reyniglæða
Roðaslitra
Rústadyrgja
Ryðkarta
Ryðmerla
Ryðvarta
Sandkræða
Sáldnafli
Sáldurmuska
Seltulauf
Seltutarga
Setríla
Seyrumerla
Sinudoppa
Sinuskán
Skarfamerla
Skarlatbikar
Skartbikar
Skeggnafli
Skeljaskóf
Skerðirönd
Skollakræða
Skorpuglæta
Skorulauf
Skrámuklúka
Skuggafleða
Skútagrýta
Skyrsnurða
Sliturglæta
Snepaglypja
Snepaskán
Snepaskóf
Snúingelgja
Snæbikar
Snædoppa
Snækarta
Snæþemba
Sokkinsnurða
Sortuvör
Sótaglyðra
Sótlýja
Sótsnurða
Spaðabreyskja
Sprekbroddar
Spörvatarga
Stallapíra
Steinmerla
Steinsnurða
Stéttaglæta
Stéttartarga
Stikiltarga
Stjörnugráma
Strandgráma
Strandhverfa
Strandkrókar
Strandmerla
Strandmóra
Strandtarga
Strengbúlga
Strimlaflaga
Stríðbikar
Strípamóra
Strjálkarta
Strjáltarga
Stúfbikar
Stúflurfa
Surtarkræða
Svampgrýta
Svarðdella
Svarðflíra
Svarðlauf
Svarðpíra
Svarðskjóða
Svarðsnurða
Syllubúlga
Sylluslitra
Sæmerla
Takkafleða
Tannbikar
Tildurbikar
Tindanafli
Tíglarein
Tíguldofra
Tírólamerla
Toppadyrgja
Toppaglæta
Torfmæra
Torfubikar
Torfuhnýfla
Totudumba
Tóarbúlga
Tröllakræða
Tröllaskegg
Túndrumerla
Túndruslembra
Tvennuslyðra
Törgudoppa
Ullarskóf
Urðarkarta
Varpstúfa
Vaxklúka
Vaxtarga
Veggjaglæða
Viðardoppa
Viðarflíra
Viðarkúpa
Viðarmerla
Viðarskegg
Vikurbreyskja
Víkurslembra
Voðarskóf
Vætuflikra
Vætukorpa
Vætutarga
Vætulýja
Völuflikra
Völukúpa
Völuríla
Vörðuflaga
Vörtunípa
Þalmerla
Þarmakorpa
Þéluskóf
Þúfubikar
Þúfumerla
Þyrpidoppa
Æðaskóf
Öræfaostur

Fléttur

Lichenes 

Á Íslandi eru nú þekktar um 750 tegundir af fléttum.  Fléttur eru gróft flokkaðar í þrennt: runnfléttur, blaðfléttur og hrúðurfléttur. Runnflétturnar eru myndaðar af sívölum eða flötum greinum líkt og sést á annarri mynd hér til hliðar, en blaðflétturnar (skófirnar) mynda þunn blöð sem hægt er að losa frá undirlaginu, oftast í heilu lagi ef notaður er hnífur. Blaðkennd er dílaskófin á efstu myndinni hér til hægri. Hrúðurfléttur eru fastar við undirlagið, og er oftast ekki hægt að skafa þær af steinum án þess að þær molni niður. Nokkrar slíkar eru á steininum á neðstu myndinni.

 

Fléttur eru sambýlisverur, þannig að hver flétta er gerð af asksveppi sem þekur yfirborð hennar að utan, og grænþörungi eða bláþörungi, sem gefa sumum þeirra grænan lit, og sjá um ljóstillífun fléttunnar. Þörungarnir framleiða þannig lífræn næringarefni fyrir sveppinn. Sumar fléttur eru sambýli þriggja lífvera, þ.e. asksvepps, bláþörungs og grænþörungs. Bláþörungarnir hafa þá eiginleika fram yfir aðra þátttakendur í sambýlinu, að geta bundið nítur úr andrúmsloftinu.

 

Fléttur vaxa á margs konar undirlagi, á grónum jarðvegi, á steinum, trjáberki, unnum viði, steinsteypu, hornum, og jafnvel á járni. Sumar tegundir fléttna vaxa eingöngu á klettum í fjöru þar sem saltur sjórinn flæðir reglulega yfir, aðrar halda sig við vatnsrásir á klettum, og enn aðrar vaxa eingöngu á steinum í lækjum eða á kafi í vatni.

 

Ef þú vilt kynnast fléttum betur og skoða myndir af nokkrum sýnishornum, þá skaltu smella á nafn fléttunnar á listanum hér til vinstri.

 

Dílaskóf (blaðflétta)

 

Skollakræða (runnflétta)

 

Vaxtarga (hrúðurflétta)