er hrúðurflétta með
reitskiptu þali, og vex á klettum. Hún er allalgeng, þó meira til
fjalla en á láglendi. Hún hefur gulhvítt þal með svörtum askhirzlum,
og hefur áberandi svart forþal sem myndar svarta rönd meðfram
útjaðri fléttunnar. Einnig eru víða áberandi svört skil milli reita
í þalinu.
Randþekja á
Moldhaugahálsi við Eyjafjörð vorið 1997.