er mjög algeng þar
sem hafrænt loftslag er ríkjandi við vestur- og suðurströnd
landsins. Hún vex á klettum. Þalið hefur á sér ofurlítinn gulgráan
blæ vegna þar sem hún inniheldur ofurlítið af ljósgulri úsninsýru.
Hún er ætíð alsett litlum, svörtum askhirzum.
Grjótflíra á Lóndröngum
á Snæfellsnesi þann 21. júlí árið 2005.