er kolsvört
hrúðurflétta sem gerð er eða ofin úr örfínum þráðum bláþörunga sem
eru hjúpaðir einföldu lagi af sveppþráðum. Hún vex ætíð á klettum,
einkum í dældum þar sem regnpollar myndast uppi á klettunum, eða
utan í þeim meðfram rásum þar sem regnvatnið streymir niður eftir
þeim. Náskyld vætulýju er bartlýja (Ephebe
hispidula) en fyrir hana eru einkennandi örstuttar
þverstæðar hliðargreinar, og askarnir hafa 16 askgró í stað átta.
Vætulýja við
Snorrastaðatjarnir á Reykjanesskaga 27. júní 1988