er runnkennd flétta
sem einkum er landnemi í rökum flögum, á malarkenndum áreyrum og
öðru röskuðu landi. Hún myndar þá skánir með sívölum, ljósgráum
greinum, og brúnum flekkjum af þali með blágrænþörungum (hnyðlum) á
milli. Síðar greinist breyskjan meira eftir því sem hún vex upp.
Flagbreyskja í
landnemagróðri á Miklukvíslareyrum í Þjórsárverum árið 1984.