er fremur sjaldgæf
tegund á Íslandi, en finnst þó í flestum landshlutum. Hann vex
einkum í lyngmóum eða skóglendi. Einkennandi fyrir stúfbikar eru
sprotar með grófkornóttu yfirborði og litlum grönnum bikar á
endanum sem oft er alsettur hraufukornum.
/font>
Stúfbikar við Fálkafell
ofan Akureyrar í september 2003.
Stúfbikar í
Eyvindarárdal á Fljótsdalshéraði 29. júní 2010.