myndar mjólkurhvíta
skán yfir sinustráum, mosa og lyngi. Hún líkist nokkuð þúfuskilmu í
útliti. Hún er víða í móum um allt land, en þó ekki eins algeng og
þúfuskilma. Hún þekkist frá henni einkum á gráum eða svörtum dílum
sem oftast má greina í lautum á yfirborði hennar.
Sinuskán í skógræktinni
á Þelamörk í Hörgárdal sumarið 1992.