er nokkuð algeng á
birkibolum og kvistum um land allt, en einnig vex hún oft á
fjalldrapa eða á sinu og lyngkvistum niðri á jörðunni. Hún er hvít-
eða gráleit á litinn, og þekkist bezt á vörtum með 2-6 eða fleirum
gulbrúnum dældum í toppinn. Þessir blettir eru munnar askhirzlnanna
sem eru niðurgrafnar í þalvörturnar.
Myndin er tekin á
Náttúrugripasafninu á Akureyri af sýni frá Blönduósi