er allsérkennileg
hrúðurflétta sem vex ætíð á mosa yfir klöppum, oftast holtasóta. Þal
fléttunnar er alsett ljósgráum snepum sem eru vörtu- eða kúlulaga og
minna á örsmáar perlur. Innan um birtast kúptar, svartar askhirzlur
fléttunnar sem stundum eru aðeins gráhrímaðar. Perluvoðin er fremur
sjaldséð tegund.