er lítil
hrúðurflétta með hvítu þali og örsmáum kringlóttum, kanelbrúnum eða
ryðrauðum askhirzlum. Hún vex á ýmsu undirlagi, oft á
jarðvegi, sinu eða mosa, en einnig á kvistum eða trjákenndum
stönglum. Myndin af henni hér til hliðar er tekin á mosavöxnum
vörðubrotum við Fossgilsmosa á Sprengisandsleið.
Kryddmerla við
Fossgilsmosa á Sprengisandsleið þann 13. ágúst 1998.