er örsmá flétta sem
sníkir á lundatörgu.
Lundatarga vex
allvíða meðfram ströndum landsins, einkum við norðurströndina í
grennd við bjargfuglabyggðir. Törgudoppa hefur aðeins fundizt norður
á Ströndum og við Breiðafjörð. Hún myndar litlar, svartar askhirzlur
á ljósri lundatörgunni.
Myndin er tekin árið á
Náttúrufræðistofnun Íslands á Akureyri árið 2003, af sýni norðan
af Ströndum.