vex að jafnaði á
holtasóta eða öðrum mosum sem vaxa á klettum. Hún myndar hrúðurkennt
þal sem leysist allt upp í samfelldum, kornkenndum hraufum, en
askhirzlur hennar eru óþekktar. Hún fjölgar sér því aðeins með
hraufukornunum.
Mosafrikja á holtasóta
við Stakkahlíð í Loðmundarfirði í ágúst 1992.
Mosafrikja á holtasóta
á Arnarhóli í Kaupangssveit 11. júní 2010.