er fremur sjaldgæf
geitaskóf, algengust á miðnorðurlandi og á hálendinu, einkum norðan
jökla. Hún einkennist af upphleyptu netmynstri á efra
borði, með gráleitu hrími sem er grófast umhverfis naflann.
Neðra borð er kolsvart, líkt og sótugt. Eins og aðrar
geitaskófir vex hrímnaflinn eingöngu á grjóti.
Hrímnafli á
Moldhaugahálsi við Eyjafjörð vorið 1997.