er fremur sjaldgæf
hrúðurflétta á grjóti. Hún hefur hvítleitt eða ljósgrátt þal með
askhirzlum sem eru krukkulaga eða íhvolfar á meðan þær eru ungar, en
fletjast síðan nokkuð út. Þær eru með þykkri þalrönd, og svart,
íhvolft asklagið virðist ofurlítið gráhrímað. Þal fléttunnar er mjög
þykkt, og hefur tilhneigingu til að losna frá undirlaginu eins og
þykk skán.
Gipsglompa. Myndin tekin
af sýni á Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri árið 2003.