Ritgerðir

 

 

 


Rit um blómplöntur og byrkninga

 

Hér má nálgast nokkrar ritgerðir um flóru Íslands, sem Hörður Kristinsson er höfundur eða meðhöfundur að:

1975. The Vegetation and Flora of Iceland. American Rock Garden Society Bulletin, 33 (July): 105-111.

1998. Íslenzkar snjódældaplöntur og útbreiðsla þeirra. Í Gísli Sverrir Árnason ritstj.: Kvískerjabók, bls. 82-91.

2000. Gróður í Eyjafirði. Í Bragi Guðmundsson ritstj.: Líf í Eyjafirði, bls. 225-254.

2002.Ragnhildur Sigurðardóttir meðhöf.:Freðmýrarústir á áhrifasvæði Norðlingaöldu-veitu. Breytingar á 30 ára tímabili. NÍ-02002, 26 bls.

2004. Nýir og sjaldséðir slæðingar í Flóru Íslands. Náttúrufræðingurinn 72: 35-38.

2007. Eva G. Þorvaldsdóttir og Björgvin Steindórsson meðhöfundar: Vöktun válistaplantna 2002 til 2006. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar 50, 86 bls.

2005. Flóra Hríseyjar. Óútgefið handrit.
 
2008. Íslenskt plöntutal. Blómplöntur og byrkningar. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar 51, 56 bls.

2008. Flóra Skagafjarðar. Fræðsluþing um náttúrufar Skagafjarðar, 12. apríl 2008.  

2008. Fjallkrækill. Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi ? Náttúrufræðingurinn 76: 115-120.

2008.  Arne Fjellberg og Bjarni Guðleifsson meðhöfundar. Saga, mordýr og sef. (Um fitjasef, Juncus gerardii). Náttúrufræðingurinn 77: 55-59.

2010. Flóra Húnavatnssýslu. Húnvetnsk Náttúra 2010. Skýrsla um ráðstefnu að Gauksmýri á vegum Náttúrustofu Norðurlands vestra og Selaseturs á Hvammstanga.

2010. Plöntuskrá fyrir Húnavatnssýslu. Tekin saman fyrir ráðstefnu á Gauksmýri 10. apríl 2010.

2011. Fágætar plöntur á Dyrfjallasvæðinu. Glettingur 21: 65-68.
 

2013. Pawel Wasowicz og Ewa Maria Przedpelska-Wasowicz meðhöfundar. Alien vascular plants in Iceland: diversity, spatial patterns, temporal trends, and the impact of climate change.

Flora 208: 648-673.

 

2014.Pawel Wasowicz, Andrzej Pasierbiñski og Maria Przedpelska-Wasowiczmeðhöfundar.

Distribution Patterns in the Native Vascular Flora of Iceland. PLoS

 ONE: 10.1371/journal pone 0102916.

 

 2015. Útbreiðsla og aldur íslensku flórunnar. Náttúrufræðingurinn  85: 121-133.

   


 

 

 

 

 

 

 

 


Fræðsluþing um náttúrufar Skagafjarðar 12. apríl 2008