Plöntulistar - Checklists of plants

 

 


Blómplöntur og byrkningar

Flowering Plants and FernsHér má nálgast lista yfir allar villtar blómplöntur og byrkninga á Íslandi. Hann var prentaður og útgefinn árið 2008 sem Fjölrit Náttúrufræði-stofnunar nr. 51 undir titlinum Íslenskt Plöntutal. Hann var síðar uppfærður 1. júní 2010 með hliðsjón af Panarctic Flora Checklist og eftir ýmsar leiðréttingar við greiningar í plöntusöfnunum AMNH og ICEL gerðar af Reidar Elven og Heidi Solstad. Þessa uppfærðu útgáfu má nálgast hér á vefsíðunni, en hún hefur ekki verið prentuð. Í henni eru allar breytingar frá prentuðu útgáfunni sýndar með rauðum texta.


Checklist of Flowering plants and ferns of Iceland was published 2008 in the series Fjölrit Náttúrufræðistofnunar no. 51 with the title "Íslenskt Plöntutal". Here are links to the printed version and to an updated version of the checklist. The updates have been made with reference to the Panarctic Flora Checklist, and are also in accordance with corrections made in the herbaria AMNH and ICEL by Reidar Elven and Heidi Solstad. All changes made in the updated version are shown in redTextiTexti 

Arctostaphylos uva-ursi, sortulyng