Ritgerðir

 

 

 


Rit um fléttur

Hér má nálgast nokkrar ritgerðir um fléttur sem Hörður Kristinsson er höfundur eða meðhöfundur að.

Ritgerðir sem birzt hafa í íslenzkum ritum:
1967. Fléttunytjar. Flóra 6: 10-25.

1981.Sigríður Baldursdóttir og Hálfdán Björnsson meðhöfundar:Nýjar og sjaldgæfar fléttur á birki í Austur-Skaftafellssýslu. Náttúrufræðingurinn 51: 182-188.

1996. Krókar og kræður. Náttúrufræðingurinn 66: 3-14.

2010. Hulinskófir túndrunnar. Náttúrufræðingurinn 79: 111-117.

Ritgerðir á erlendum tungumálum: 
1970. Chicita F. Culberson meðhöf.: A standardized method for the identification of lichen products. Journal of Chromatography 46: 85-93.  

1970. Report on lichenological Work on Surtsey and in Iceland. Surtsey Research Progress Report 5: 52.

1972. Studies in Lichen Colonizaion in Surtsey 1970. Surtsey Research Progress Report 6: 77.

1974. Lichen Colonization in Surtsey 1971-1973. Surtsey Research Progress Report 7: 9-16.

1985. The lichen flora of the outer Hvalfjörður area in West Iceland. Acta Bot. Isl. 8: 31-50.

2009. Starri Heiðmarsson meðhöfundur. Colonization of lichens on Surtsey 1970-2006. Surtsey Research 12: 81-104.

2009. Teuvo Ahti meðhöfundur. Two new species of Cladonia from Iceland. Bibliotheca Lichenologica 99: 281-286.

2009. Mikhail Zhurbenko og Eric Steen Hansen meðhöfundar. Panarctic checklist of Lichens and Lichenicolous fungi. CAFF Technical Report 20, 114 bls.

2012. Anders Nordin meðhöfundur. Lempholemma intricatum found in Iceland and Sweden.
Graphis Scripta 24(2): 53-54.

2014. Starri Heiðmarsson og Eric Steen Hansen meðhöfundar.    Lichens from Iceland in the collection of Svanhildur Svane. Botanica Lithuanica 20(1): 14-18.