er mjög smávaxin og
lítt áberandi hrúðurflétta sem vex á beru grjóti, oft hraungrýti.
Þalið er reitskipt, grátt eða móleitt, fremur losaralegt og flagnar
auðveldlega af, askhirzlurnar eru svartar, ekki vel festar, með
þunnri rönd sem oft hverfur með aldrinum. Gróin eru glær, tvíhólfa.
Dularflikra á sýni
teknu í Surtsey 1994. Myndin er tekin á Náttúrufræðistofnun á
Akureyri.