hefur hrúðurkennt, reitskipt þal með gráum, nokkuð kúptum
þalreitum. Askhirslurnar eru svartar, í fyrstu flatar en verða
fljótt áberandi kúptar með svörtum barmi, 0,5-1,5 mm í þvermál. Átta
gró eru í hverjum aski, gróin eru tvíhólfa, dökk. Brúnflikran vex á
basalti og er sums staðar algeng á steinum á sandauðnum hálendisins.