er örsmá,
hlaupkennd flétta með blágrænum Nostoc í sambýlinu. Hún vex á
klöppum sem eru vökna öðru hverju af seitlandi vatni, og myndar þar
örsmáa, svarta bleðla, aðeins um 2-4 mm í þvermál, með stuttum,
sívölum greinum. Hún er fremur sjaldséð, en þó fundin í flestum
landshlutum.
Klappagroppa í
Leifsstaðabrúnum, Eyjafjarðarsveit þann 20. maí 2004.