er hrúðurkennd
flétta sem vex á snögggrónum jarðvegi eða mold. Hún er mjög algeng
um allt land. Þalið er með skærum, gulgrænum lit, og ber svartar
askhirzlur, og minnir nokkuð á landfræðiflikru sem vex á grjóti.
Moldarskjóma við
Arnardalsá á Brúaröræfum 16. ágúst 1993.