er hvít
hrúðurflétta með reitskiptu þali, venjulega með svörtum askhirzlum
djúpt í þalinu, og brúnum, ávölum flekkjum sem geyma bláþörunga. Hún
vex á steinum, oft móbergi, einkum þar sem raki er. Hún er nokkuð
algeng, meira þó á Suðurlandi og sunnanverðu hálendinu en á
Norðurlandi, þótt það komi ekki fram á kortinu.