er dökkbrúnsvört
eða svört blaðflétta sem vex á steinum víða um land, þó algengust á
Norðanverðu landinu. Bleðlarnir eru oft gljáandi, nær ætíð íhvolfir,
og greinist tegundin bezt á því frá
bikdumbu sem
er svipuð í útliti. Myndar stundum allstórar, dökkbrúnar askhirzlur,
og vex oft innan um aðrar svartar skófir eins og ullarskóf og
geitaskófir.
Klettadumba á klettum
skammt frá Folavatni á Hraunum, Austurlandi.
Klettadumba á kletti á Laxárdalsheiði í
Dalasýslu 9. júlí 2013.