vex á
steinum, og er nokkuð algeng á Suðurlandi frá Reykjanesskaga austur
í Lómagnúp. Ófundin annars staðar að undanskildum stökum fundarstað
í Arnarfellsbrekku við Hofsjökul. Hún hefur hrúðurkennt, fagurgult
þal, oft með aðeins grængulum blæ, og ber rauðgular til ryðrauðar
askhirzlur.
Myndin af gullmerlu er
tekin 21. nóv. 2005 á Náttúrufræðistofnun á Akureyri.