vex einkum í
hellismunnum, utan í þverhnýptum gljúfurveggjum eða hraundröngum,
eða neðan á slútandi skútum. Hún er blaðkennd í jaðrana, hefur
venjulega engar askhirzlur, en í stað þess duftkenndar hraufur á
yfirborðinu, sem gera það hrjúft. Á þessu kornkennda yfirborði
þekkist hún frá klettaglæðu, sem er lík á litinn, en hefur að
jafnaði margar askhirzlur. Hellisglæðan er nokkuð stór, oft
3-6 sm í þvermál.
Hellisglæða á
Egilsstöðum á Fljótsdalshéraði 25. júlí árið 1990.