er gráleit eða
grábleik hrúðurflétta sem vex á mosa, oftast holtasóta, yfir
klettum. Hún er oftast með brúnar askhirzlur sem eru umkringdar
grárri þalrönd. Hún er algeng á Austfjörðum frá Norðfirði suður í
Suðursveit, en ófundin annars staðar á landinu.
Mosanóra á kletti uppi í
Síðuskarði milli Viðfjarðar og Sandvíkur.