er ein af
algengustu hrúðurfléttum um allt landið, bæði hátt til fjalla og á
láglendi. Hún vex á blágrýti, og myndar grængular skellur, sem eru
alsettar svörtum dröfnum. Þal flétturnar er gulgrænt og reitskipt,
en askhirzlurnar eru oft köntóttar fremur en kringlóttar og
svartar.
Myndin af
landfræðiflikru er tekin á Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri
árið 2001.