eru blaðkenndar
fléttur sem vaxa einkum á trjágreinum og viði, sjaldnar á grónum
jarðvegi. Mest eru þau í birkiskógunum. Þau
líkjast nokkuð viðargrösum, en hafa nær aldrei askhirzlur eins og
þau, en í stað þess duftkenndar hraufur á blaðjöðrunum.
Krypplugrösin eru sjaldgæf, nema helzt á Austurlandi þar sem þau eru
algengari en annars staðar á Íslandi.
Krypplugrös á birkigrein
við Fálkaás í Geithellnadal árið 1990.