er smávaxin
hrúðurskóf sem vex á sinu og mosum á lítt grónum jarðvegi. Þalið er
ljósgrátt eða hvítleitt, og myndar fljótt litlar askhirslur,
skálarlaga með þykkum, gráum og hrímuðum börmum, og svartri laut
niður í miðjuna.
Myndirnar af hrímvörtu
eru teknar á Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri af sýni teknu
vestan Reyðarvatns á Hofsafrétti 11. ágúst 1999.