er fremur sjaldgæf
hrúðurflétta á Íslandi, og vex gjarnan á klöppum sem stundum flæðir
yfir. Hún er ljósgrá á litinn með reitskiptu þali. Reitirnir mynda
oft áberandi raðir hornrétt á jaðra fléttunnar. Askhirzlurnar eru
smáar, dökkgráar eða svartar með upphleyptum börmum.
Myndin af randskorpu er
tekin á Náttúrufræðistofnun á Akureyri þann 28. maí 2009 af sýni
frá klöppum við Lagarfoss.