vex víða á
Miðnorður- og Norðausturlandi, en hefur ekki fundizt annars staðar á
landinu. Þetta er fremur dökkbrún eða grænbrún, blaðkennd flétta með
fíngerðum, oft gljáandi bleðlum. Í miðju er hún alsett örsmáum
snepum. Hún vex að jafnaði uppi á stórum steinum.