er fremur sjaldgæf,
nema um miðbik Norðurlands. Hún er fremur lítil, oft ekki nema
2-3 sm í þvermál, og vex á kvistum eða sinu í mólendi.
Askhirzlurnar eru ofurlítið gulbleiklitar en venjulega hvíthrímaðar,
svo oft virðast þær nær hvítar.
Dvergskilma á kvisti í
Hörgárdal í Eyjafirði árið 1992.