er ljósgrá á litinn
eins og allar breyskjur. Hún vex á beru grjóti í stórgrýtisurðum eða
hrauni, og eru greinar hennar alsettar ljósgráum breyskjulaufum sem
eru slétt að ofan, en með hraufum á neðra borði og á uppbrettum
jöðrum laufanna. Spaðabreyskjan vex gjarnan til fjalla, algengust
fyrir ofan 600 m hæð.
Spaðabreyskja á kletti í
Haukadalsskarði 26. júní 2004.