vex á klöppum
nálægt vatnsborði, eða þar sem vatn leikur oft um klappirnar. Þalið
er grátt á litinn og nokkuð slétt fyrir utan þær ójöfnur
yfirborðsins sem myndast af askhirzlunum. Ekki er vel vitað um
útbreiðslu tegundarinnar á landinu, nema hún er nokkuð algeng
meðfram Lagarfljóti þar sem klappir liggja að fljótinu.
Flúðaskorpa á klöppum
við flúðir Lagarfljóts við Lagarfoss í ágúst 2003.