er smávaxin
hrúðurflétta sem vex á smásteinvölum sem liggja á jörðunni. Hún er
algeng á hálendi Suðausturlands (Skaftártungna- og
Síðumannaafrétti), en lítið er vitað um útbreiðslu hennar annars
staðar. Einkennandi fyrir hana eru kúptar, randlausar, svartar
askhirzlur, með tiltölulega mjóum þalkraga umhverfis.
Myndin af völukúpu er
tekin á Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri í desember árið
2001 af sýni frá Skaftártungnaafrétti.