vex eingöngu á
trjáberki, og er algeng á birki hér á landi. Þal skófarinnar vex að
mestu inni í berkinum og er lítt sýnilegt að utan, aðeins hinar
örsmáu, punktlaga askhirzlur koma fram sem svartir dílar á berki
trésins. Hún veldur þó engum skaða á trénu fremur en aðrar fléttur
sem á trjánum vaxa.
Korkríla á trjáberki
í Hallormsstaðaskógi á Héraði 4. ágúst 1993.