er ein af
algengustu fléttum landsins, og vex ætíð á steinum og klettum.
Oft er þal hennar lítt sjáanlegt utan á steininum, en er þá með
gulleitum blæ, og er það úsninsýra sem gefur henni litinn.
Oftast sjást aðeins dreifðar askhirzlur hennar utan á steininum, þær
eru með sama lit, með vaxkennda áferð, oft nokkuð stórar upp í 2-3
mm í þvermál. Hún er nánast jafn algeng frá láglendi og langt upp
fyrir 1000 m hæð í fjöllunum.