er gulrauð
hrúðurflétta sem oftast vex á skáhöllum klöppum, einkum í lægðum á
þeim þar sem vatn seitlar niður þegar vott er. Oft virðist hún
sníkja á svörtum fléttum sem oft vaxa í svona vatnsrásum á klöppum.
Hún hefur fundist nokkuð víða um landið, þar sem svona skilyrði eru
fyrir hendi. Disklaga askhirzlur með ljósum barmi sjást vel á
myndinni.
Seyrumerla á klöpp í
Leifsstaðabrúnum í Kaupangssveit árið 1991.