vex á trjám í
gömlum birkiskógum, en fer einnig sums staðar á eldri tré í
gróðursettum skógum. Þessi flétta er hárkennd og hangir niður úr
greinum eða utan á trjábolum eins og sítt skegg. Hún er grábrún,
ljósbrún eða grænbrún á litinn, með fremur mattri áferð. Lík
viðarskeggi er
jötunskegg
sem vex á klettum eða jarðvegstoppum, en það er dekkra á litinn og
með gljáandi áferð.
Myndina af viðarskeggi
tók Johanna Henriksson líffræðingur á Lundi, Fljótsdalshéraði
sumarið 2006.