er blaðkennd, þalið oftast bylgjótt, þétt sett örsmáum, svörtum
punktum sem eru munnar á skjóðum sem eru niðurgrafnar í þalið.
grábrúnt með niðursveigðum röndum, alsett örsmáum, svörtum punktum.
Askarnir hafa átta glær, einhólfa, sporbaugótt gró sem eru 15-22 x
6-8 um að stærð.
Vætukorpan vex á klöppum þar sem ferskvatn leikur um öðru hvoru,
t.d. meðfram lækjum. Hún hefur fundist á nokkrum stöðum dreifðum um
landið, algengust á Austurlandi.