Myndirnar af svarðskjóðu eru teknar á Náttúrufræðistofnun á Akureyri 9. apríl 2008 af sýni sem Sigurður H. Magnússon safnaði á Öxnadalsheiði 1991 við rannsóknir á landnámi gróðurs í vegsárum.
Svarðskjóða í návígi. Með stækkun má greinilega sjá skjóðumunnana.