er fremur sjaldgæf
tegund sem þó er nokkuð dreifð um landið. Hún líkist nokkuð
mókrókum, en er frábrugðin að því leyti, að barkarlagið flagnar upp
og myndar flösukenndar hreistrur. Hún er grágrænleit eða grábrún á
litinn og marggreind, einkum efst. Greinvínklar og endar eru oft með
opi eins og á mókrókunum. Flösukrókarnir vaxa í mólendi eins og
þeir.
Flösukrókar í
Mælifellsdal í Skagafirði 31. júlí 2010.