vex á snögggrónum
jarðvegi, oft á þúfum. Óvíst er um útbreiðslu hennar á landinu, en
hún kemur fyrir í nokkrum landshlutum og virðist ekki algeng nema á
Skaftártungna- og Síðumannaafrétti. Hún hefur hvítt, hrúðurkennt þal
og svartar, kúptar askhirzlur.
Myndin er tekin á
Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri árið 2003