er smávaxin
hrúðurkennd skóf sem vex á steinum. Hún er dökk ryðrauð á
litinn, með örsmáum svörtum askhirzlum. Hún er ásamt
landfræðiflykrunni (Rhizocarpon geographicum) með
allra algengustu fléttum landsins, og vaxa þær jafnan saman á
grjóthörðu, sléttu yfirborði blágrýtisins. Þær vaxa jafnt á láglendi
sem hátt til fjalla.
Dvergkarta innan um
aðrar hrúðurfléttur á Öxi við Berufjörð í júlí árið 1994.
Dvergkartan hefur dökkan, ryðrauðan lit.