er grænleit
hrúðurflétta með kornkenndri áferð, og vex hún nær alltaf á berum
jarðvegi eða á torfi. Oft er hún landnemi utan í skurðbökkum,
í gömlum plógförum, mýratorfi, utan í blásnum þúfum eða annars
staðar þar sem opnur eru í jarðveginn. Torfmæran er algeng um allt
landið. Stundum myndar hún ljósbrúnar askhirzlur á grænu þalinu.