er hrúðurflétta með fremur þykku,
grófkornóttu, vörtóttu eða klepróttu þali, gráleitu eða grábrúnu á
litrinn, reitskiptu með 1-2 mm breiðum reitum.
Askhirzlur 1-2 mm í þvermál, svartar, með allþykkri, svartri rönd.
Fremur fá eintök eru til, af þessari tegund em hún gæti þó verið
nokkuð algeng, þar sem tegundir þessarar ættkvíslar eru illa
þekktar.
Klepraskorpa frá Vatnsskarði eystra. Báðar myndirnar
eru teknar á Náttúrufræðistofnun á Akureyri af sýnum sem
Svanhildur Svane safnaði.