er sjaldgæf skóf,
aðeins fundin í Þjóðgarðinum á Skaftafelli, og á einum stað á
Vestfjörðum. Hún er dökkgræn eða nær svört á litinn, enda með
blágrænum þörungum í þalinu. Á myndinni hér til hliðar má greina
brúnar, skálarlaga askhirzlur, sem staðsettar eru neðan á
uppsveigðum bleðlum. Neðra borð skófarinnar er ofurlítið loðið af
fíngerðum rætlingum, og þar af nafnið.